Sjónvarpsfréttum ekki sjónvarpað

Það má vel vera að ég sé að misskilja þetta eitthvað allhrikalega ...  En er ekki vaninn að sjónvarpa sjónvarpsfréttum?  Minnir nú að þegar ég hef hlustað á fréttirnar á Bylgjunni þá er alltaf talað um fréttastofu S2 OG Bylgjunar en ekki bara S2. 

Annars næ ég ekki S2 út á sjónum þannig að ég horfi voðalega sjaldan á þetta þannig að mér er í sjálfu sér alveg sama.  Fannst þetta bara eitthvað asnalega orðað.  

 

 


mbl.is Hádegisfréttir Stöðvar tvö ekki lengur í sjónvarpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband