Færsluflokkur: Enski boltinn
26.4.2008 | 00:11
Það var rétt :)
Þá er búið að stíga þetta skref og þá er bara að klára þetta með stæl og taka Gillingham þann 3. Mai. Svo er það auðvitað spurning hvort og þá mikið við fáum til baka af þessum 15 stigum. Bíð spenntur eftir fregnum frá því. Væri alls ekki slæmt að fá til baka þó ekki væri nema 5 :)
En er það bara blinda í mér eða hefur ekkert verið talað um hugsanlega bakfærslu í íslenksum fjölmiðlum ? Ég man ekki eftir að hafa séð staf um þetta nema á heimasíðunni og svo BBC og Sky .
En ... Til hamingju allir Leedsarar
Fleira er ekki í fréttum.
Leeds öruggt í aukakeppnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |